Augabrúnablýantur með bökkum í mismunandi litum
Þrjár hendur á réttum stað. Hver með mismunandi húðlit

Augabrúnablýantur

NANOBROW EYEBROW PENCIL

Stærð: 4g / 0.141 fl oz

Litur :velja

Augabrún með blýanti sem teiknar línur af mismunandi þykkt
Þunnar, hárfínar strokur
Augabrún og skjöldur með reit innan í
Mild formúla
Augabrún, lína sker hana í tvennt
Endingargóður og auðveldur í notkun
Augabrún með strikalínum sem þekja hana
Hylur eyður og mótar æskilega lögun

BYLTING Í AUGNBRÚNAFÖRÐUN

Nanobrow Eyebrow Pencil er einstaklega nákvæmur og endingargóður blýantur fyrir augabrúnarförðun. Hann er með fínum oddi með passlegt viðnám til að fylla í augabrúnir og teikna upp hárlíkar strokur á auðveldan hátt. Veldu besta litinn fyrir þína fegurðartýpu og endurskilgreindu augabrúnirnar þínar. Blýanturinn er með góða þekju og er einnig með fínan krullubursta sem gerir þér kleift að bursta augabrúnirnar í þá stöðu sem þú vilt.

Nærmynd af auga með stuttum augnhárum
Nærmynd af auga með löngum augnhárum

EYEBROW PENCIL

Litur :velja

ÞÚ MUNT ELSKA NÁKVÆMNINA

Endurskilgreindu augabrúnirnar þínar með Nanobrow augabrúnablýanti! Þú munt elska nákvæmni hans og umbreyta förðuninni þinni. Blýanturinn er útdraganlegur svo þú þarft ekki að ydda og hann helst nákvæmur eins lengi og þú notar hann. Oddurinn er fíngerður, hefur fullkomna lögun og er alltaf tilbúinn til notkunar. Þú getur notað ýmsar förðunaraðferðir: fyllt út augabrúnirnar, útlínur þeirra eða búið til fjaðrað augabrúnaútlit. Blýanturinn er mjúkur og rennur yfir húðina og augabrúnirnar til að hylja upp í allar eyður fljótt. Þessi afar nákvæmi blýantur er einnig endingargóður. Þú mátt búast við því að geta verið með gallalausa, náttúrulega augabrúnaförðun allan daginn, án of þess að þurfa að ýkja neitt.


Augabrúnablýantur fyrir neðan augabrún

Augabrúnablýanturinn er fáanlegur í fjórum fullkomlega náttúrulegum litum. Þú getur auðveldlega samræmt þá við þitt útlit. Að bera á sig förðun með Nanobrow blýanti er einfalt og áreynslulaust. Hin fullkomna vara fyrir allar konur og alla fagmenn sem kunna að meta gallalausa augabrúnaförðun. Þú munt fá besta augabrúnaútlitið sem til er!

EYEBROW PENCIL

Litur :velja

NANOBROW EYEBROW PENCIL ER AUÐVELDASTA LEIÐIN TIL AÐ FÁ FALLEGAR AUGABRÚNIR

Nanobrow Eyebrow Pencil er með fíngerðum oddi með fullkomnu viðnámi. Þú getur auðveldlega dregið fram augabrúnirnar, falið ójöfn svæði og dýpkað litinn. Hvernig er best að gera það?

Teiknaðu nákvæmlega upp augabrúnirnar og byrjaðu við neðri augabrúnalínuna. Næst skaltu nota léttar strokur til að fylla í augabrúnirnar - notaðu sama blýantinn eða annað augabrúnafylliefni frá Nanobrow. Til að ná náttúrulegri útkomu skaltu muna að leggja áherslu á að setja lit á neðri línuna og á augabrúnaenda og nudda litnum örlítið saman við efri línuna fyrir fínlegri áhrif. Skoðaðu bloggið okkar fyrir fleiri ráð um notkun augabrúnablýants.

Blýanturinn settur á enni konu

NANOBROW – ÞAÐ BESTA FYRIR AUGABRÚNIRNAR ÞÍNAR

Eyebrow pencil er bara ein af mörgum frábærum vörum sem þú finnur í Nanobrow línunni. Þetta eru hágæða umhirðu- og förðunarvörur, fyrir augabrúnir, sem jafnvel sprenglærðir fagmenn nota. Þú getur líka breytt útliti þínu, og upplifað meiri fegurð á eigin skinni.

Ef þú vilt fá nýjustu fréttir úr fegurðariðnaðinum og finna áreiðanlega ráðgjöf og endalausa uppsprettu af innblæstri, skaltu endilega kíkja á samfélagsmiðla okkar!

We <3 your results
Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash Women sharing their experience with Nanolash
Augabrúnablýantur í svörtum umbúðum
ALGENGAR SPURNINGAR ALLT SEM
ÞÚ ÞARFT AÐ VITA
Hvernig á að velja hentugasta litinn fyrir augabrúnablýantinn?
Veldu litinn sem líkist náttúrulega háralitnum þínum best. Með því að gera það geturðu mótað augabrúnirnar án þess að þær verði of áberandi.
Hversu lengi helst augabrúnablýanturinn á?
Blýanturinn helst á húðinni allan daginn.
Hvernig fjarlægir maður Nanobrow Eyebrow Pencil í lok dags?
Hægt er að nota hvaða farðahreinsi sem er. Settu bómullarþurrku í farðahreinsiefni að eigin vali, þrýstu því létt á augabrúnirnar í nokkrar sekúndur og fjarlægðu farðann.
Get ég notað augabrúnablýantinn með öðrum augabrúnavörum?
Já, þú getur notað hann með öðrum vörum, t.d. augabrúnasápu frá Nanobrow.
Nanobrow Eyebrow Pencil – innihaldsefni (INCI)
Hydrogenated Palm Oil, Copernicia Cerifera (Carnauba) Wax, Candelilla Cera, Microcrystalline Wax, Synthetic Wax, Zinc Stearate, Mica, Isopropyl Myristate, Tocopheryl Acetate, Butylparaben, Bht, CI 77499, CI 77491, CI 77492, CI 77891.
Nanobrow Eyebrow Pencil – gildistími
Við rétt geymsluskilyrði heldur varan eiginleikum sínum í 12 mánuði frá opnun.
Hver er tímalínan fyrir pöntun?
Áætlaður afhendingartími er innan tveggja virkra daga. Varan er afhent af sendiboðafyrirtæki.
Get ég lagt inn pöntun ef ég bý erlendis?
Já, við sendum vörur okkar til margra landa um allan heim. Sendingarkostnaður og áætlaður afhendingartími fer eftir afhendingarlandi. Ef þú vilt fá upplýsingar um sendingarkostnað í þínu landi skaltu smella á fánahnappinn í vefsíðuvalmyndinni og velja tungumálaútgáfuna sem þú hefur áhuga á.
Persónuverndarstefna

Vefsíða okkar notar vafrakökur, einnig vafrakökur frá þriðja aðila til að nota utanaðkomandi verkfæri. Ef notandi veitir ekki samþykki eru aðeins nauðsynlegar vafrakökur notaðar. Þú getur breytt stillingum í vafranum þínum hvenær sem er. Veitir þú samþykki þitt fyrir notkun á öllum varfrakökum?

Persónuverndarstefna

Skildu eftir netfangið þitt og við munum láta þig vita þegar það fer aftur í sölu.